Síðasta sumar, í ágúst 2019, fór ég ásamt heilum helling af félögum mínum úr björgunarsveitinni Ársæli að ganga á austur Grænlandi. Förinni ver heitið til Ammassalik þar sem átti að ganga kringum Ammassalik eyju en ferðin hafði verið í skipulagningu í nokkuð langan tíma. Gengið var með allt á bakinu, þ.m.t. riffill, tvær haglabyssur, skot og… Continue reading Grænland: Ammassalik eyja
Category: Gönguleiðir
Kjölur: Hveravellir – Strýtur
Ég eyddi einni helgi fyrir stuttu á Kili í húsi Veðurstofunnar. Nýtti báða dagana í smá göngur og hér er smá um þann fyrri. Frábært svæði sem er ekki nema rétt rúmar þrjár klukkustundir frá Höfuðborgarsvæðinu (á ágætis bíl) en er samt dálítið háð að hafa bíl til þess að geta keyrt að gönguleiðum því… Continue reading Kjölur: Hveravellir – Strýtur
Hellismannaleið – hluti á Fjallabaki
Dagana 1.-2. júlí 2019 gekk ég ásamt tveimur öðrum hluta úr Hellismannaleið. Leiðin nær frá Rjúpnavöllum í Þjórsárdal og inn í Landmannalaugar að Fjallabaki. Við fengum æðislegt veður til að ganga flotta og skemmtilega leið sem hiklaust má mæla með. Það má lesa heilan helling um leiðina á netinu en leiðin er t.d. vel merkt… Continue reading Hellismannaleið – hluti á Fjallabaki